Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 55

Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 55
DAUÐI OG UPPRISA 129 Við getum ekki talað um ,,dauðann“, hann er ekki til, heldur umbreyting efnis. Ef nokkur dauði er til, þá er það dauði að standa að- gerðarlaus allan daginn. Ef mannkynið stendur í stað og menn gleyma því sem er verkefni lífsins, þá er það ekki líf, heldur dauði. Ef einhversstaðar er stöðnun, hugsunarlaus vanafesta eða mótþrói gegn kröfum tímans og framfaranna, þá á Það óneitanlega skylt við dauða. Við skulum líta hér á litla sögu sem ég fann í ræðum Sr. Páls Sigurðssonar, Gaulverjabæ: / ungdæmi mínu hugsaði ég mér lífið sem leikvöTl, og gö vegur þess væri hæði sléttur og heinn, en aftur hugsaði ég svoleiðis um dauðann, að hann lœgi við enda vegarins sem steinn ógurlegur, er fáir lcœmust slysálaust yfir. Ef sannleikann skál segja, var ég á þeim aldri, ekki liræddur við lífið, en lirœddur við dauðann. Nú, síðan ég eltist, hefi ég komist að raun um, að háðar þessar ætlanir mínar voru barnalegar og einmitt hvorug á réttum rökum hyggð- ar. Því að fyrst hef ég komist að raun um, að vegur lífsins or ekki alls kostar greiður, heldur kaTla þar margar skyld- Ur að, og fleiri en margur einn ihugar. Framfarcdeið viannkynsins er torsótt, og eitts og skáldið segir: „ógurleg er andans leið, upp á sigurhæðir“. Eftir þvi sem guðsrikis ójarta sól upplýsti veginn betur fyrir mér, eftir þvi sá ég fleiri nauðsynjar og skyldur mannsins, nauðsynjar og skyldur sem snerta ekki lúð likamlega líf eingöngu, heldur °g hið andlega líf, nauðsynjar og skyldur, sem snerta þroska mannlegs anda, snerta framför í þekkingu og vilja. ^annig sá ég æ betur, að leið lífsins var ekki auðhlaupin. Þar á móti hefi ég sannfærst um, að þessi stóri steinn við enda skeiðsins, þessi slysáklettur, sem orð fór af, er eng- %nn til, héldur hafði hann skapast i imyndunarafli veik- trúaðra manna, sem þekktu ekki elsku vors guðs, þar sem ákki var um að gjöra neinn stein, heldur aðeins merki á Ve9amótum. Upp frá þeim tima, að ég fékk þetta að vita,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.