Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 76

Morgunn - 01.12.1984, Page 76
150 MORGUNN Hades. Sálin fer nú inn á það svið, sem Myers nefnir Hades eða millibilsástandið. Það samsvarar því, sem nefnt hefur verið astralsviðið. Þegar eftir andlátið kemur stutt tíma- bil, er mönnum finnst sem þeir séu að leysast sundur. En ekki skulu menn setja þetta í samband við neina óþægi- lega tiifinningu. Ég var mjög þreyttur, þegar ég fluttist af jörðunni, segir Myers. Fyrir mig var Hades hvíldarstað- ur, staður háifrökkurs og drungalegs friðar. Eins og menn- irnir öðlast styrkleika af löngum og djúpum svefni, eins safnaði ég mér þeirri andlegri og vitsmunalegri orku, sem ég þyrfti á að halda, meðan ég dvaldist í Hades. Það fer eftir eðiisfari og innræti hvers ferðamannsins frá jörð- unni, hve áhrif hann hefur á hann ,þessi staður, eða þetta ástand, á landamærum tveggja veralda. Það er ekki nokkur vegur, segir Myers, að minnast á tíunda partinn af þeim skilyrðum, sem hinn mikli fjöldi nýlega látinna manna á við að búa í Hades. Hann segist því aðeins ætla að rekja feril meðalmanns, sem lifað hefur reglusömu lífi á jörðunni. Hann sér skyldmenni sín eða þá, sem eru í sálrænum skyldleika við hann, og stundum á hann tal við þetta fólk; en því næst er eins og sálin hvíli sig, innan einhverrar blæju, í friði og ró. Að nokkru leyti er hlé á meðvitundinni, en maðurinn sér í brotum atburði síns liðna lífs. Ekki veldur það neinum ótta né óþægileg- um tilfinningum. Hann horfir á þessar breytilegu sýnir eins og maður horfir hálfsyfjaður á sólríkt landslag um hásumarið. Sjálfur er hann utan við, dæmir um þann mann, sem tekur þátt í þessum atburðum, dæmir sjálfan sig með tilstyrk Ijóssins að ofan. Það er allmikill munur á því, hver áhrif þetta tímabil hefur á sálirnar; sumar muna varla neitt af því. Sumar eru eins og of mikið utan við sig og of drukknar af frið- inum og hvíldinni til þess að finna til ánægju eða sorgar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.