Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 82

Morgunn - 01.12.1984, Síða 82
158 MORGUNN arlíf sitt á jörðunni. En þessi draumur gerist í því skyni, að sálin geti aftur lagt af stað. Á æðri sviðum tilverunnar er vitsmunamátturinn svo mikill, að menn geta ráðið yfir umhverfi sínu. Eins og myndhöggvarinn tekur upp formlausan leirköggul og gefur honum ákveðna mynd, eins dregur hugurinn þar ljós og líf inn í umhverfið og setur á það þá mynd, sem fyrir honum vakir. Á fyrsta stigi framhaldslífsins vakir ekki annað fyrir huganum en jarðnesk reynsla og jarðneskar endurminningar, og þess vegna skapast ekki annað umhverfi en það, sem menn þekktu á jörðunni. Samt verða menn að gera sér það Ijóst, að Blekkingar- landinu skapar ekki hugurinn umhverfið með þeim hætti, að hann viti af því. Tilfiningalanganirnar, hinn dýpri hug- ur býr umhverfi til, án þess að maðurinn verði þess var. Ef til vill væri réttara, eftir því sem Myers farast orð á öðrum stað i bókinni, að orða þetta svo, að umhverfið fari eftir löngununum, heldur en að hugur þessara manna búi það til. Ég kem að því atriði síðar. Jón Jónsson. Myers hugsar sér mann, sem vér getum nefnt Jón Jóns- son. Sama má segja um margar milljónir manna, sem um hann. Hann er nýtur og samvizkusamur starfsmað- ur í sinni grein, en takmarkaður af starfinu og lífi sínu. Hann skemmtir sér eitthvað ofurlítið, en hefur engar tómstundir til þess að hugsa um tilgang lífsins. Eins og hestur með aktýgjum og augnablökum hefur hann verið knúður áfram frá vöggunni til grafarinnar. Það er ekki mikið né margvíslegt, sem fyrir hann hefur komið. Lífið hefur flutt honum nokkuð af sorg og nokkuð af gleði. Hvað verður nú um þenna mann og konu hans og dóttur? Ef vér ætlum að gera oss grein fyrir hinum „mörgu vistar- verum“ í framhaldslífinu, þá er rétt, að vér hugleiðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.