Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 86

Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 86
160 MORGUNN hugsa og með því framleiða þeir sköpun, sem verður sýni- leg Jóni Jónssyni. Svo að hann lendir ekki í neinni auðn eða tómu rúmi. Eftir að hann hefur sofið í rökkri, hvílt sig eins og í einhverju hýði, meðan eterlíkami hans var að fá lögun, sleppur hann út eins og fiðrildið, og kemur inn í veröld, sem er búin til fyrir hann af hugsanamagni manna með miklum andlegum þroska. Ég finn ekki neitt hentugra nafn á þeim en að nefna þá vitringa, segir Myers. Mynd er gerð af endurminningum hinnar ungu sálar. Hún er af landi, sem er töluvert fegurra en landið, sem Jón Jónsson og félagar hans hafa þekkt — en ekki ólíkt því. Þetta land er ekki verulegt. Það er draumur. En Jóni Jónssyni virðist það jafnverulegt eins og skrifborðið hans og vekjaraklukkan, sem vakti hann á morgnana og kvaddi hann til vinnu. Vafalaust verður það meira aðlaðandi en hans gamia veröld, en í aðalatriðum líkist það því landi, sem hann þekkti. í þessum draumi hittir hann vini sína, nokkur af skyld- mennum sínum og þær tvær eða þrjár manneskjur, sem honum hefur þótt verulega vænt um — ef þær eru farnar á undan honum. Hugsum oss þá Jón Jónsson í umhverfi, sem honum virðist efniskennt og vekur því ekki neinn ótta hjá honum. Hann er einföld sál og hefur lifað hreinu og heiðarlegu lífi; hann hefur fullnægt löngunum sínum í hófi; hann hefur lifað sjötíu ár í sérstöku umhverfi á jörðunni. Hvers vegna á hann, þegar hann hefur skilið við jarðneska líkam- ann, að fara af nýju inn í umhverfi, sem hann þekkir að miklu leyti? Hvers vegna á hann að lenda í annari tilveru, sem er sama eðlis og sú, er hann fór úr? 1 raun og veru er hún ekki sama eðlis. Þetta er tímabil, er mikil og hægfara breyting verður á Jóni Jónssyni. Líf hans á jörðunni samsvarar lífi fræsins í moldinni. Þegar fyrstu grænu frjóangarnir þrengja sér upp á við í ljósið, þá kemur að ævilokum og hann fer inn í annað líf. Garð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.