Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 87

Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 87
NÝJUSTU KENNINGAR . . . 161 yrkjumaðui’inn, sem á að sjá um hann og margar aðrar litlar plöntur, setur þær, ef þær eru til þess hæfar, í gróðurhús; hann fer með þær eins og ég hef skýrt fyrir ykkur, inn í veröld, sem virðist lík þeirri, sem sálirnar hafa áður þekkt. Þessir vegfarendur eru innan um fólk, sem er á líku stigi. En þeir komast mjög oft að raun um það, að þarfir þeirra eru ekki þær sömu og áður. Þeir eru ekki dæmdir til þess að strita fyrir lífinu, því að eteriíkamir þeirra þurfa enga fæðu. Þeir fá allt, sem nauðsynlegt er til þess að þeim líði vel, úr ósýnilegu efni, sem er ailt í kringum þá. Á jörðunni eru mennirnir þrælar jarðneska líkamans, og þess vegna þrælar myrkursins. í framhaldsiífinu get- um vér með sanni sagt, að þeir séu þjónar ljóssins, þegar sérstök skilyrði eru fyrir hendi. Þar sem þeir þurfa ekki að keppast eftir mat né peningum, hafa þeir að minnsta kosti tíma til að þjóna ljósinu. Með öðrum orðum, þeir hafa næði til íhugunar og fara að keppa eftir hinu furðu- lega lífi hugarins. En þó að hungrið sé úr sögunni, þá verðum við að gefa gætur að fleiri merkilegum atriðum. Svo er t. d. um kyn- ferðishvötina. Myers segir, að hún haldist við, en hún sé hreytt. Hann gerir ekki grein fyrir, i hverju breytingin sé fólgin. Svo virðist, sem af öllum þeim tilhneigingum, sem fylgja fuanninum yfir í framhaldslífið, telji Myers grimmdina viðsjálasta. Grimmdarseggurinn getur, að minnsta kosti um tíma, ekki fullnægt þeirri löngun sinni í hinu nýja lífi að gera öðrum mein. Þetta veldur honum hræðilegum þrautum. Hann finnur engan, sem hann getur skeytt skapi sínu á. Þessi eymd er að miklu leyti hugræns eðlis. Hvaða gagn er honum að því að vera kominn inn i veröld ljóss °g fegurðar, meðan hann getur ekki fullnægt þessari ohreinu, jarðnesku löngun? Það er ekki nema einn vegur fyrir hann út úr þessum hugræna hreinsunareldi, og Þangað til hann finnur þá leið, þangað til að breyting
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.