Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 88

Morgunn - 01.12.1984, Síða 88
162 MORGUNN verður í hans köldu, grimmlyndu sál, dvelur hann í myrkr- inu fyrir utan. Að lokum verður þessi maður að horfast í augu við eymd sína, löst sinn; og þá kemur hin mikla breyting. Hann er settur í samband við part af hinni miklu endur- minningu, sem Jóhannes postuli nefnir bók lífsins. Hann verður var við allar tilfinningar, sem illverk hans hafa vakið hjá öðrum. Engin þraut, engin angistartilfinning, sem hann hefur valdið, hefur orðið að engu. Allt hefur verið skráð, hefur eins konar tilveru, sem hann verður var við. Þegar hann hefur lent í sambandi við þann endur- minningavef, sem var utan um hans líf og annara, er kom- ust í tæri við hann á jörðunni. Sagan af grimmdarseggnum í framhaldslifinu mundi verða heil bók, sem mér er ekki leyft að rita. Ég get að- eins bætt því við, að sál hans eða hugur hreinsast smám saman með því, að þær þrautir, sem hann hefur valdið, komi niður á honum sjálfum. ;Ég hef komizt langt burt frá Jóni Jónssyni til þess að skýra, við hvað sé átt með þeirri staðhæfingu Krists, að syndaranum sé varpað út í myrkrið fyrir utan, þar sem sé grátur og gnístran tanna. Það er hugrænt myrkur, sem syndarinn iendir í. Það er hið rangsnúna eðii sjálfs hans, sem hefur valdið þessum þrautum hans. Hann hafði frjáls- an vilja, máttinn til að kjósa, og hann hefur, að minnsta kosti um stundar sakir, kosið þetta hugræna myrkur í framhaldslífinu. Nú langar mig tii að koma með eitt dæmi enn, segir Myers. Vér hugsum oss karlmann, eða konu, em hefur lifað ósiðlegu iífi á jörðunni. Maðurinn, sem kemur inn í þennan heim eftir vítavert iíf á jörðunni í kynferðisefn- um, er kominn inn í ríkí hugarins, og kemst að raun um, að eins og hugrænar skynjanir hans eru orðnar hvassari, eins er orðin ákafari sú jarðneska löngun, sem setið hefur í fyrirrúmi hiá honum, og hans hugræni máttur er orðinn miklu meiri. Hann getur eftir vild kvatt þá til sín, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.