Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 91

Morgunn - 01.12.1984, Page 91
NÝJUSTU KENNINGAR . . . 165 Fjórða sviðið. Nú fara þessar verur inn í veröld, em Myers finnst hann helzt geta kallað yfir-jarðneska. Þær eru enn í etern- um. Myers þykir eter ekki gott orð, en hann segist ekki geta fundið neitt annað nafn á því lofti eða öllu heldur útstreymi, sem heyri efnisheiminum til, og biður menn að hafa það hugfast, að efnið, eins og menn þekkja það á jörðunni, eigi uppruna sinn að rekja til etersins. Meðan sálarmaðurinn vill lifa aðallega í líkama, verður hann að sætta sig við að vera yfir-jarðnesk vera. 1 þeirri tilveru eru mörg stig, margs konar líkamir. Sveifluhraði þeirra er mismunandi; því fínni sem líkamirnir eru, því meiri verða hinar andlegu og vitsmunalegu skynjanir, því víðtækari skilningurinn, því háleitari reynslan af þeim leyndardómi, sem vér nefnum guð. Þessi veröld er frummynd jarðarinnar. Jörðin er ljót og óhrein eftirmynd af þessari veröld. Myers líkir jörðinni við málverk, sem gert er eftir meistaraverki. Eftirlíkingin er afar ófullkomin og sums staðar afskræmd. Hið sanna líf vantar. I þeirri veröld, sem hér er um að tefla, er ýmislegt að sjá, sem ekki er til á jörðunni og fyrir því verður ekki lýst með orðum. En nokkuð er það áþekkt, nokkuð sam- svarar það því, sem náttúran framleiðir á jörðunni. Blóm eru þar, en þau hafa iögun, sem ekki þekkist á jörðunni, htir þeirra ei’u frábærir og ljós streymir út frá þeim. Slíkir litir og slík Ijós ei’u ekki til í hinu jarðneska litbandi. Vér lýsum þeim, segir Myers, með hugsunum og ekki með orðum. Því að hér eru orðin fallin úr tízku. Samt verður sálin, á þessu stigi meðvitundarinnar, að heyja bai’áttu og leggja á sig ei’fiði; hún verður fyrir soi’g, en ekki jarðneskri soi’g; hún verður fyrir algieymis fögnuði, en ekki jarðneskum fögnuði. Soi’gin og fögnuðui'inn ei'u andlegs eðlis. Hvort tveggja er mikilfenglegx’a en nokkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.