Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 94

Morgunn - 01.12.1984, Side 94
168 MORGUNN Á þessu bjarta sviði verður baráttan ákaflegri, áreynsl- an verður ekki mæld á mælikvarða jarðneski’ar reynslu. En árangurinn af slíku starfi, af slíku vitsmunalegu og andlegu striti og baráttu, tekur líka fram hinum æðstu hugarhræringum í lífi mannanna á jörðunni. Ánægja út af lífinu vex ómælanlega. Á þessu sviði er sálin í ýmsum líkömum, fer úr einum í annan, eftir því sem hún tekur framförum. Líkamirnir verða alltaf smágerðari. En eitt lögmál ríkir hvarvetna, að sálin verður ekki vör við aðrar verur en þær, sem hafa líkama með sama sveifluhraða — nema hún setji sig í ástand, er samsvarar þeim kynlega svefni, sem nefndur er dáleiðsla. Þegar hún er í því ástandi, getur hún farið aftur á við, farið um stund niður eftir stiganum og kom- izt í hugrænt samband við sálir í þyngri líkama. Hún getur jafnvel stigið niður í Hades, komizt þar inn í þokuna og komizt í samband við menn á jörðunni. Þá er hún oft eins og í nokkurs konar draumi, og þá er eins og endui’minn- ingin um reynslu hennar á æði’a sviði sé um stund horfin, svo að hún er ekki fær um það — nema með sjaldgæfum undantekningum — að flytja neina merkilega fræðslu. Hún flækist inn í hýði jarðneskra endui’minninga, sem oft eru ekki hennar eigi endurminningar, og getur ekki talað um annað en hversdagsleg jarðnesk efni. Þetta varpar skilningsljósi yfir þá staði’eynd, hve tiltölulega langtum meira kemur hjá góðum og ái’eiðanlegum miðlum af end- urminningasönnunum en af skýringum og sannfærandi frá- sögnum um líf framliðinna manna. Mennirnir geta ekki hugsað sér nýjan hljóm, nýjan lit eða nýja tilfinning; fyrir því er þeim ekki unnt að hugsa sér hina óendanlegu tilbreytni af nýjum hljómum, litum og tilfinningum, sem verður fyrir oss á f jórða sviðinu, segir Myers. Mennirnir sofa mjög mikinn hluta af jarðlífinu, ei’U í meðvitundarleysisástandi, og mönnum telst svo til, að jafn- vel þegar maðurinn er vakandi og heilbrigður, stöðvist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.