Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 99

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 99
Á MIÐILSFUNOI 173 Þess má geta að stemmningin á fundi þessum var alls ekki þannig að eins og hér væri neitt dularfullt á ferðinni heldur þvert á móti að það væri í hæsta máta eðlilegt að hægt væri að vera í sambadi við annan heim. Hér virtist fyrst og fremst vera um það að ræða að sumir sæu og heyrðu það sem aðrir ekki nema, eða eins og miðillinn orðaði það. „Það má likja þessu við muninn á blindum manni og þeim sem hafa fulla sjón. Annars höfum við öll þessa hæfileika þó að í mismiklum mæli sé. Sum okkar þróa þessa hæfileika með sér á meðan að aðrir útiloka þá.“ „Hefur þú verið á sjó? Ertu e. t. v. sjómaður? Ég sé mynd af þér þar sem þú ert úti á reginhafi.“ Miðillinn beinir nú orðum sínum að miðaldi’a manni fyrir miðju salarins. „Nei ég er ekki sjómaður en ég hef hins vegar siglt yfir Atlantshafið með skipi þannig að því leytinu til gæti þetta passað.“ „Mér finnst eins og ára þín gefi það til kynna að þú þjáist af slæmum höfuðverkjum, annars sé ég þetta ekki nógu greinilega", heldur miðillinn áfram. „Mér finnst eins og að ára þín, og ára konunnar sem situr þarna skammt frá þér, renni saman. Er þetta konan þín? „Já það er rétt að þetta er konan mín en ég hef ekki haft höfuðverk. Konan mín er hins vegar migrenisjúkling- ur“, segir maðurinn svolítið undrandi á þessum upplýs- ingum. Þannig hélt miðillinn Torsten Holmqvist áfram lengi bvölds. Margt af því sem hann sagðist sjá gátu menn stað- fest að væri rétt en annað könnuðust menn ekki við. Tor- sten benti á að auðvitað gæti hann gert mistök en oftast bað hann fólk um að gera sér ekki of miklar grillur út af slíku en þess í stað að ganga úr skugga um það hvort Það gæti verið að hann hefði á réttu að standa eftir allt saman, t. d. með því að rannsaka hvort um gæti verið að r0eða misminni eða gleymsku. Hann virkaði öruggur og 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.