Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 102

Morgunn - 01.12.1984, Side 102
THORSTEN HOLMQVIST: „ÉG VAR ÞRÆLL í FYRRA LÍFI“ „Ég sem lítíll drengur átti ég í miklum erfiðleikum því að ég sá svo margt sem aðrir ekki sáu og ég gat svo litla stjórn haft á þessum skynjunum mínumu, sagði miðill- inn Thorsten Holmqvist þegar hlm. Helgartímans rœddi við hann. „iÉg var þó svo heppinn að eiga góða að og faðir minn hjálpaði mér ótrúlega mikið bæði með því að viðurkenna þessa hæfileika og að kenna mér að hræðast þá ekki. Hann kenndi mér að hugleiða og smám saman að ná valdi á þessu. Til þess þarf oft mikla þjálfun og síðast en ekki síst að læra það að aga sjálfan sig. iÉg man t. d. eftir þvi þegar ég var eitthvað u. þ. b. 17 ára þá sá ég fyrir slys sem ekki hafði ennþá átt sér stað en vofði yfir. iÉg reyndi að koma í veg fyrir það en gat það ekki og þetta olii mér miklum erfiðleikum. Það var óskaplega erfitt að verða að sætta sig við það að geta ,séð“ en geta ekki haft áhrif á gang mála. Mér liggur við að segja mega ekki hafa áhrif á gang mála. Foreldrar mínir fluttust frá Svíþjóð til Bandaríkjanna og þar ólst ég upp. Þó svo að ég hefði þessa hæfileika notaði ég þá ekki sem miðill fyrr en ég var kominn yfir miðjan aldur. Það var reyndar þannig að konan mín lá fyrir dauðanum. Hún var með krabbamein og það átti að skera hana upp. Það var mjög óvíst hvort að hún mundi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.