Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 105

Morgunn - 01.12.1984, Síða 105
LESENDUR HAFA ORÐIÐ SÉRA JÓN SKAGAN: UNDURSAMLEG REYNSLA „Það er fleira á himni og jörðu Hóras, en heimspeki þína dreymir um.“ Þessa eftirminnilegu setningu lætur skáldjöfurinn Shakespeare eina af söguhetjum sínum segja eftir lestur rita hins gríska heimspekings. Á öllum öldum sögunnar hafa verið til menn fleiri eða færri, sem séð hafa lengra og skynjað fleii’a en almennt gerist. Ég hef ekki verið gæddur hæfileikum sjáenda eða annara óvenjulegra skynjana, en oft hef ég hugsað inn á þær brautir. Komið hafa og fyrir í lífi mínu einstakar stundir, þar sem ég hef verið eins og hrifinn inn á svið æðri krafta eða heima og þá einkum við hátíðleg eða alvarleg tækifæri. Þessar stundir hugljómunar, ef svo mætti segja, er að mínu mati dýrustu perlurnar í langri minningakeðju minni. Ein vika í lífi mínu er þó alveg sérstæð í þessu efni, því að þar er um beina skynjun að ræða á verum annara — og vil ég segja æðri heima. Þessi sæluvika lífs míns, sem ég nefni svo, var mér gefin í sambandi við heiðurskonuna, Margréti frá öxnafelii, sem löngu er þjóðkunn fyrir líknarstörf sín. Vil ég ekki lengur leggja það á samvisku mína að þegja yfir því, sem hún gjörði — eða stuðlaði að — heilsu minni til hjálpar. Árin 1924—1945 var ég þjónandi prestur að Bergþórs- hvoli í Breiðabóistaðar- og Holtsprestaköllum. Eftir 1930 hvíldi að mestu á mér aukaþjónusta í Holtsprestakalli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.