Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 106

Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 106
180 MORGUNN undir Eyjafjöllum, með því að presturinn þar, séra Jakob Ó. Lárusson, iá helsjúkur í Reykjavík. Þá var og séra Sveinbjörn Högnason, prestur að Breiðabólstað í Fljóts- hlíð, kosinn alþingismaður Rangæinga 1931. Við það féll í minn hlut smávegis aðstoð og eftirlit í prestakalli hans um þingtímann. Var það eðlileg afleiðing þess, að ég var þá eini staðsetti presturinn í austurhluta sýslunnar, sem 7 kirkjur heyra til. Var ég því oft á ferðinni á þessum árum og alltaf á hestbaki þar sem brýrnar á vötnin voru ekki komnar. Um vegalengdir má nefna að nær 40 km voru frá Berg- þórshvoli til fjarlægustu kirkjunnar, Eyvindarhóla undir Eyjafjöllum. 1 æsku hafði ég verið fremur veill í maga og það ágerð- ist mjög á þessum árum. Lágu til þess ýmsar ástæður og vil ég nefna nokkrar þeirra. 1 fyrsta lagi stundaði ég mjög á þessum árum ádrátt fyrir sjóbirting í Affallinu að sumarlagi. Fylgdi því oftast mikið vos og áreynsla. 1 öðru- lagi átti ég á þeim árum mikinn og traustann hest, rauð- an að lit, skagfirskan að uppruna. Var hann jafnframt af- burða vatnahestur, sem þá kom sér vel þar eystra. Hins- vegar var hann fremur harðgengur og þvi nokkuð þreyt- andi á langleiðum. Fann ég það best er ég skipti yfir á annan hest mýkri, sem ég jafnan hafði með í langferðum. 1 þriðja lagi áttu svo — að mínum dómi — blessaðar hús- freyjurnar nokkra sök á magaveiki minni, og það af ein- tómri rausn og hjartagæsku. Þá var venja að bera fram súkkulaði, kaffi og sætar kökur ýmiskonar, prestum og öðrum góðum gestum til handa. Annað þótti ekki við hæfi. 1 þéttbýlinu í austurhluta Rangárþings, þar sem dagarnir entust tii húsvitjana á 6—8 bæjum, varð þetta mér einatt hreinasta píslarganga. Blessaðar frúrnar héldu fast að mér sætabrauðinu og sæta drykknum og sögðu oftast eitt- hvað á þessa leið: „Ó þetta er svo ófullkomið hjá mér, presturinn getur ekki bragðað á þessu“. Og ég sem, allt vildi fyrir þessar ágætu húsfreyjur gjöra, féll langoftast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.