Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 110

Morgunn - 01.12.1984, Síða 110
184 MORGUNN meðalgangarinn milli okkar og æðri krafta eða heima. Við hana erum við því í þakkarskuld sem hvorki verður metin eða goldin til fulls. Að áliðnu sumri fór ég til Reykjavíkur að hitta minn ágæta lækni, Bjai’na Bjarnason. Hann hafði skoðað mig vorið áður eins og fyrr er sagt og sannarlega ekki litist á blikuna. Eftir nákvæma rannsókn hans kvað nú við allt annan tón í umsögn hans um heilsu mína. Meltingarfæri þín, sagði hann, hafa tekið undraverðum breytingum til batnaðar. Það er ekki svo auðvelt að skýra það, sem skeð hefur. En sjálfsagt hefur þú fylgt nákvæmlega öllum regl- um, sem ég setti þér á síðastliðnu vori, en það hafði ég alls ekki gjört. Og svo eru prestarnir öðrum þekktari að því að fara vel með heilsu sína, og hafa til þess margvísleg ráð, bætti hann við brosandi. Árnaði hann mér allra heilla að skilnaði um leið og ég færði honum ríkustu þakkir fyrir hlutdeild hans í bata mínum. Að heilsu minni er svo það að segja að hún breyttist smám saman mjög til batnaðar. Þurfti ég aldrei framar á ópíum að halda. Maginn var að vísu lengi fremur veill, en styrktist mjög smám saman. Eftir fimmtugs aldur þurfti ég engar áhyggjur af honum að hafa. En hver er svo skýringin á hinum óvænta og kærkomna bata, sem mér hlotnaðist? Ég set hann hikiaust í samband við verurnar þrjár, sem sóttu mig heim 7 daga í röð í svefnherberginu mínu og lauguðu mig í ljósbogum fingra sinna. Ég trúi jafnframt eindregið á framlíf mannsins eða mannssálarinnar. Ég tel að Jesús Kristur, konungur lífs vors og ljóss hafi verið að opinbera okkur eitt af grund- vallarlögmálum tilverunnar, er hann sagði: „Ég lifi og þér munuð lifa“. Ef til vill höfðu mannverurnar sem sóttu mig heim á svo undraverðan og eftirminnilega hátt, áður lifað og starfað hér á jörðu. Ég trúi af einlægni á framlífið og jafnframt á það, að tilverustigin geti náð saman og hjálpað hver öðru, þegar viss skilyrði eru fyrir hendi. Kirkja Krists hefir um aldaraðir beðið fyrir framliðnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.