Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Side 28

Morgunn - 01.06.1990, Side 28
Kristín Jónsdóttir EINN ER GUÐS HEIMUR Þaðfintist mörgum fráleit kenning að framlífið sanna megi, samt treystir mál vort og menning að mannssálin glatist eigi. Því höldum við heimana tvenna, heim dauðra og lifandi manna? Frá byrjun er búið að kenna bók um veginn eina og sanna. Margar furður hér finnast, sem fáum við aldrei skilið, en megum þess ávallt minnast, Mannssonurinn tengir bilið. Trúum því, góðir grannar, að guðs er allur heimur. Öll Drottins dýrð það sannar, djúp, jörð og himingeimur. Á góðri stund gott er aðflíka gleði með þessum oghinum, þá erum við umkringd líka ósýnilegum vinum. 26

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.