Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Page 28

Morgunn - 01.06.1990, Page 28
Kristín Jónsdóttir EINN ER GUÐS HEIMUR Þaðfintist mörgum fráleit kenning að framlífið sanna megi, samt treystir mál vort og menning að mannssálin glatist eigi. Því höldum við heimana tvenna, heim dauðra og lifandi manna? Frá byrjun er búið að kenna bók um veginn eina og sanna. Margar furður hér finnast, sem fáum við aldrei skilið, en megum þess ávallt minnast, Mannssonurinn tengir bilið. Trúum því, góðir grannar, að guðs er allur heimur. Öll Drottins dýrð það sannar, djúp, jörð og himingeimur. Á góðri stund gott er aðflíka gleði með þessum oghinum, þá erum við umkringd líka ósýnilegum vinum. 26

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.