Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 8
RITSTIÓRARABB MORGUNN fara, hljóti að hafa misst trúna og traustið á hið góða í almættinu og þeim sem með okkur starfa í þessu frá öðrum sviðum. Gerum þessi mál ekki að kaupsýslu og auglýsingamálum. Ef kaupsýsla og markaðssetning fer að ráða ferðinni í þeim þá er mikil hætta á að hugsjónir og einlægni verði undir. Þá fer það að skipta höfuðmáli hvernig best megi og sem fyrst, markaðssetja dulræn mál svo góður hagnaður verði af. Búast má við að ýmislegt glys og hjóm verði til, svo lokka megi sem flesta að gullkálfinum. Hingað til hafa þessi mál verið rekin af áhugamennsku að mestu leyti og án sérstakra markaðs- og gróðasjónarmiða. Eg óttast að nú séum við komin að krossgötum. Erlendis hefur margskonar brask, gylliboð, hlutir og dót, sem enga þýðingu hafa í því að fræða fólk um mikilvægi hæfilegrar blöndu andlegra mála í efnislegu lífi okkar, sprottið upp og orðið að heilmiklum iðnaði. Tímarit sem þessu tengjast eru uppfull af auglýsingum sem lofa fólki allskonar hlutum, svo sem viðtalstímum þar sem öll þess vandamál verði leyst í eitt skipti fyrir öll, kennslu í dáleiðslu, gleraugum til að sjá árur með, krystöllum, steinum, töfralíkneskjum allskonar, stjörnuráðgjöf til að breyta núverandi karma, og svona mætti lengi telja. Og áður en við vitum af verður þetta orðinn geysimikill iðnaður sem mun velta miklu fé og fólki verður talið trú um að allt sé þetta nauðsynlegt svo það geti lært og iðkað hin dulrænu og andlegu mál. Hversu langt værum við þá ekki í reynd komin frá kjarna málsins, þegar í rauninni allt sem til þarf er að setjast niður á kyrri stund, án nokkurra dularfullra gripa, steina eða sérstakra athafna yfirleitt, og íhuga í takt við almættið um stundarsakir hverju sinni, finna nálægð þess og vina okkar og hjálpenda að handan, finna okkar eigin leið. Vinnum frekar þannig að því að skapa hógværa andlega sendiherra úr eigin ranni, sem með fordæmi og áhrifum í daglegu lífi skapa nýjar og nýjar hringgárur sem hreyfa við og vekja þá sem tilbúnir eru en láta hina í friði vegna þess að þeirra tími er ekki kominn. Hann kemur, það er engin hætta á öðru, en það er þeirra að ákveða hvenær það verður, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.