Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Qupperneq 17

Morgunn - 01.06.1991, Qupperneq 17
MORGUNN Mér var stýrt í þetta starf og við hlöðum hvert annað orku. Þegar tveir strákarnir voru litlir kölluðu þeir oft í mig og sögðu: „Mamma, gefðu okkur straum!" Þá mátti ég setjast á mitt gólfið á milli rúmanna og halda í höndina á þeim, og þá fundu þeir hvernig orkan rann á milli. Hlutverk íslands í heiminum Þórunn Maggý telur að ísland eigi sér afar merkilegt hlut- verk á andlega sviðinu. Við biðj um hana að skýra það nánar. - Það skal ég gera. Ég var fyrir nokkrum árum í Bandaríkj- unum. Þá var ég nýflutt utan og fannst nú ekkert sérstak- lega mikið til þess koma. Þá kem égí verslun þar sem auglýst var á hurðinni að maður frá Arizona muni halda þar fyrir- lestur, þar sem hann falli í dá og fari yfir löndin í dásvefni. Hann komi þarna tvisvar á ári. Ég er svo heppin að sjá þetta og ákveð að bíða þessa þrjá klukkutíma þangað til fyrirlesturinn byrjar. _ Þar kemur að maðurinn byrjar að tala um að hann sé yfir Islandi og þá urðu náttúrlega eyrun á mér stór. Hann segir. //Það er dálítið skemmtilegt að koma yfir Island. Þar fæðast gamlar sálir sem eru mjög reyndar og þroskaðar. Þarna hef ur fæðst margt fólk sem hefur kornið flj ótt af tur inn í lífið. Sumir hafa verið gyðingar. Þarna fæðist mikið af speking- Un\. 94% af þjóðinni er með dulræna hæfileika." Eg hætti eiginlega að hlusta þegar hann sagði þetta, af því að mér fannst það svo mikil fjarstæða. Það fyrsta sem kom upp í huga mér þegar hann var kom- inn úr transinum var að segja að þetta væri ekki rétt. En bíddu við, hann var ekki lengi að koma með skýringu sem ég dauðskammaðist mín fyrir að hafa ekki séð. Hann segir: 'Jæja, talið þið ekki öll um drauma?" Hann hélt áfram: //Veistu, að það er alltaf svo gaman að koma til íslands. Það eru náttúrlega margir staðir skemmtilegir. En frá þessu landi eiga eftir að koma ógrynni af orku í framtíðinni. Bíddu bara 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.