Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Qupperneq 23

Morgunn - 01.06.1991, Qupperneq 23
MORGUNN Mér var stýrt í þetta starf hundrað, en við vitum ekkert um þetta. Við vitum bara að við höldum á þessu litla barni og það eina sem við vitum er að barnið deyr einhvern tíma." Hann settist oft hjá mér til þess að fá upplýsingar um þetta. Starfsfélögum mínum fannst þetta svo sérkennilegt af því að hann virtist ekki vera inni á þessari línu. En hann var kominn yfir um ári seinna. Þarna var einhver undirbúningur kominn af stað. Sál hans vissi þetta ábyggilega, þótt hann vissi það ekki sjálfur. Þetta er dæmi um það sem sálin veit en við vitum ekki. Stúlka á miðöldum Ég fór á dansleik í fyrra. Þar mætti 4g konu sem leit strax frá mér á ungan pilt sem með henni var. Ég hrökklaðist frá þeim og sagði við sjálfa mig: „Guð minn almáttugur!" Þá skynjaði ég allt í einu að þetta var kona. Ég fór beint heim og upplifði þessa nótt einn mesta harrn- leik sem ég get ímyndað mér. Ég gekk um gólf, fór í sturtu, hljóp niður í bæ, gerði allt sem ég gat til þess að losna við Uþplifunina. En ég gat ekki losnað við þetta. Eg sá alltaf fyrir mér árið 930. Mér finnst ég hafa verið ung stúlka , mjög ung stúlka, kannski svona 15 ára. Ég átti heima á landsvæði sem ég held að hafi verið í Skotlandi eða Wales. Eg átti heima í kastala og var með sérstakt höfuðfat, eins og Etið þríbrot, á höfðinu. Eg var með sítt hár og var í geysilega fallegum kjól. A veggjunum var klæði sem huldi þá að hluta. Ég skynjaði föður minn, en hann var smákóngur. Það átti að gefa mig öðrum smákóngi, þótt ég væri svona ung. í rauninni höfðu þeir samið um að sameina ríki sín. Síðan fór ég með honum. Eg man að ég sá lítið af þessum eiginmanni mínum. Síðan hyrjuðu erjur og stríð, sem ég man lítið eftir. En þá neyðist hann til að flýja eitthvað í burtu undan óvinum sínum. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.