Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Síða 64

Morgunn - 01.06.1991, Síða 64
Lífið fyrir handan MORGUNN Tungumálaerfiðleikar eru ekki til í andlega heiminum. Allt fólk, af hvaða þjóðerni sem er, talar sama tungumálið, þ.e. hugsunina. Það þarf ekki að bera fram nein orð, því hugmyndir berast með hugsanaflutningi frá manni til manns. Orð eru líka, þegar á allt er litið, einungis klaufalegir staðgenglar hugsana. Þau eru gervi sem við notum til þess að tjá hugsanir okkar til hvers annars. En orð geta aldrei tjáð fullkomlega þær hugsanir sem við erum að reyna að koma á framfæri. Sá dagur mun koma, þegar mannkynið hefur þróast, að tungumálin hverfa. Þá munum við hafa lært að senda hugmyndir okkar til hvers annars með hug- boðum. Þá munu mörg alþjóðleg vandamál okkar hverfa. í andlega heiminum eru hugsanir allra vitaðar, þær er ekki hægt að fela. Þar er ekki hægt að blekkjast né þykjast. Sérhver einstaklingur er þekktur fyrir það sem hann er. Hann getur ekki svikið neinn því það er ómögulegt að segja ósatt. „Hvað með aldur?" spyrjið þið kannski. „Hvað gerist hjá fólki sem deyr á gamals aldri?" Líkamlegur aldur og huglægur þroski þróast ekki á sama hraða. Við dæmum vitsmuni fólks af hvatvísi eftir aldri efnislíkama þess hérna megin. Fyrir handan er það hugur- inn sem lifir og huglægur þrosld byggist á framför í átt til fuUkomnunar. Lítil börn munu eldast. Gamla fólkið yngist í anda. „Hvað starfa þau?" Hver einstaklingur leitast við að tjá það sem honum er eðlilegast. í þessu jarðlífi okkar eru til þúsundir af söngvurum sem aldrei hafa sungið, leikarar sem aldrei hafa leikið, listmálarar sem aldrei hafa málað, skáld sem aldrei hafa skrifað eina einustu línu af skáldskap, tónlistarmenn sem aldrei hafa skapað eina einustu nótu í tónlist. Allir þessir hæfileikar hafa aldrei fengið tækifæri til tján- ingar, fyrir þær sakir að vegna fjárhagslegra kringum- stæðna oftast, hafa viðkomandi einstaklingar orðið að stunda einhverja atvinnu til þess að tryggja afkomu sína. 62 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.