Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 23
Efnið og andinn Björnssonar miðils, Þórdís Helgadóttir, stungu upp á því að við færum til London um páskana 1975. Við ákváðum að gera það og dvelja þar í viku. Ég hafði líka áhuga á að kynna Hafsteini þá aðstöðu sem ég hafði kynnst hjá breska sálarrannsóknafélaginu. Ég minnist þess að þar vorum við m.a. á fundi um kl. sjö um kvöldið, þar sem rætt var um og unnið með svæðanudd. Það annaðist Margaret Wilson, sem síð- ar kom í ljós að var aðalritari I.S.F. Ég varpaði til hennar nokkrum spurningum þarna, m.a. varðandi sögu Biblíunnar um síðustu kvöldmáltíðina og ef að það væri rétt að Jesú hafi verið að þvo fætur lærisveinanna að henni lokinni, þá væri það nú ekki mjög rökrænt miðað við það, sem hann ætlaði þeim að gera síðar, að hann væri að þvo óhreinindi af þeim, heldur vil ég telja að hann hafi verið að gefa þeim svæðanudd og heilun í leið- inni. Henni fannst þessi athugasemd mín athyglis- verð og vildi fá að tala við mig eftir fundinn. Þá sagði hún okkur m.a. að hún væri ritari alþjóðasam- taka spíritista. Einnig að um haustið, nánar til tekið í september, yrði haldin ráðstefna í London. Við gerðumst þarna félagar í LS.F. og mættum á ráð- stefnuna um haustið og það eru fyrstu tengsl okkar við þessi samtök. Ég hef svo verið þar í stjórn frá 1978. Á septemberráðstefnunni hélt Hafsteinn transfund á sviði fyrir framan 200 gesti. Þar kom Vinur, aðal- stjórnandi hans í gegn og svaraði spurningum. Við vorum með sjö íslendinga á sviðinu, sem stuðnings- aðila og ég sá um að þýða spurningarnar og svörin yfir á sitt hvort tungmálið, eftir því sem við átti. morgunn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.