Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 54
Af litum og lækningum Ég tel að við eigum að fara varlega í að útskúfa lit- um og við eigum heldur ekki að oflofa þá, hér sem annars staðar er meðalhófið best. Hvað orku varðar er hún mismunandi frá einum lit til annars, t.d. er blái liturinn talinn góður heilunar- litur, lífsþráðurinn er silfurlitaður, ljósið hvítt, sólin gulllituð, kærleikurinn og ástin græn o.sv.frv. Ástæðan fyrir þessari lita umfjöllun er sú, frá minni hendi, að ég tel mig vita að margir sem eru að biðja fyrir sjúkum og bágstöddum, reyna að senda þeim einhvern lit og þá oftast bláan, sem því miður getur svo orðið það mikill að valdi skaða. Hvað skal þá gera? Má engan lit senda? Jú, ég tel mig hafa það fyrir satt að ljósið og hvíti liturinn beri í raun í sér alla aðra Iiti og því sé það besta mál að ef við sendum lit, þá sendum við ljósið og eða hvíta lit- inn. Með því höldum við besta jafnvæginu í litasam- setningunni, en það er einmitt það, sem við öll þörfn- umst. Eins og áður segir hefur hver orkustöð sinn eigin aðallit, hver sem í hlut á. Áran eða lífsljósið, er hinsvegar ekki bara einstak- lingsbundið, heldur síbreytilegt. Þeir sem sjá áru ann- arra geta fylgst með hugarfari þeirra. Geðhrif breyta árulitum. Gleði sýnir allt aðra liti en reiði, svo dæmi sé nefnt. Ára, eða höfuðljós, þeirra sem eru að ræða andleg mál er á mikilli hreyfingu, það getur skyndilega stækkað eða dregið sig saman. Þetta hef ég oft séð sjálfur og mér virðist þetta fara eftir þeim krafti sem í orðum þeirra felast. Þessi breyting árulitanna skýrir sig sjálf ef við höf- 52 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.