Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 27
Hún sagði: „l>að er verið að refsa þér. “ lengi „refsing“ hennar mundi standa yfir. Myndi þetta þýða að hún gæti aldrei alið heilbrigt barn? Án frekari umhugsunar ýtti ég handfylli af bréfum út af borðinu og teygði mig eftir símanum. Þau fyrir handan studdu mig fullkomlega í þessu því stúlkan hafði ritað símanúmer sitt á bréfið og þegar ég hringdi í það þá var hún einmitt viðlálin. „Auðvitað er ekki verið að refsa þér, góða mín,“ sagði ég við hana eftir að ég hafði kynnt mig. „Ég hef aldrei heyrt þvílíka vitleysu. Guð mundi ekki gera slíkt. Litla dóttir þín er ein af þessum sérstöku börn- um, sem þurfa ekki að dvelja á jörðinni." Ég róaði hana og útskýrði heimspeki okkar eins vel og ég gat. „Þú skalt eignast annað barn, góða mín, ég er viss um að það verður allt í lagi næst,“ sagði ég. „En taktu nú eftir, því þetta er mikilvægt: Hefurðu númerið hjá þessum miðli, sem sagði þessa vitleysu við þig? Við verðum að stoppa þetta.“ „Nei, ég geymdi það ekki. Ég vildi ekkert hafa meira saman við hana að sælda,“ svaraði hún, „en ég get fundið það. Hún auglýsir í staðarblaðinu í hverri viku.“ Hún skrapp frá og ég heyrði skrjáf í dagblaði. Síð- an kom hún aftur. „)á, hér er það Doris,“ og hún las númerið fyrir mig. „Hún er því miður ekki við,“ sagði maðurinn sem svaraði þegar ég hringdi í númerið. „Á ég að taka nið- ur bókun fyrir þig?“ „Nei,“ sagði ég festulega, „mig langar einungis að ræða við hana. Ég heiti Dores Stoke.“ morgunn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.