Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 18
Efnið og andinn Annar aðili í andlega starfinu, sem ekki er síður minnisstæður, er miðillinn Horace Hambling, en hann hitti ég fyrst í London hjá Breska sálarrann- sóknafélaginu, á páskadag 1965, kl. þrjú síðdegis, en þar var ég viðstaddur transfyrirlestur hjá honum. Það, sem skeði á þeim fundi var að mér fannst and- legur leiðbeinandi hans, Moon Trail, vera að tala til mín þó að það væru þarna 150 manns í salnum, því hann kom inn á atriði, sem ég hafði brotið heilann mikið um. Þessu til staðfestingar get ég nefnt að ég innti Moon Trail eftir þessu síðar, þegar ég þekkti hann orðið vel og þeir voru búnir að koma til íslands, hvort hann hefði verið að tala til mín. Hann kvað svo hafa verið og sagði: „Ég var að beisla rökhyggjuna hjá þér.“ Við átturn síðar eftir, ég, hann og miðillinn hans, að eiga mikið samstarf næstu fjögur árin. Mér er sérstaklega minnisstætt eitt atriði sem hann nefndi á þessum fundi, atriði, sem er algilt, en hann var að skýra mismuninn á undirmeðvitund og dagvit- und. Hann sagði: „Undirmeðvitundin er eins og vélstjórinn niðri í vélarrúmi í skipi. Hann sér ekki hvert skipið er að fara og bíður eftir að fá skipanir frá þeim sem er uppi í brúnni, sem sér hvert verið er að fara og síðan set- ur hann vélina í aftur á bak eða áfram, eftir því sem boðin, sem honum berast, segja til um. A sama hátt svarar undirvitundin þeim boðum, sem hún fær frá dagvitundinni, hvort sem þau þýða stefnu aftur á bak eða áfram, upphafningu eða niður- rif, án þess að spyrja spurninga. Undirvitundin fram- 16 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.