Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 72
Eru kraftaverk kraftaverk? sem við köllum svo, getur falist í ótrúlega mörgum og ólíkum atriðum, jafnvel atriðum sem við getum, við fyrstu sýn, engan veginn tengt andlegum málum. Við erum nefnilega býsna oft nokkuð gjörn á að aðskilja efnið og andann. En það er rangt að gera það. Efnið og andinn eru samtvinnuð atriði og hafa áhrif hvort á annað. Og hér í liggur einn þáttur hlutverks okkar spíritista. Við eigum að miðla þeirri þekkingu sem við höfum öðlast í gegnum andlega starfið, þeini staðreyndum sem lengra komnir vinir okkar hafa bent okkur á. Staðreyndum, sem þeir hafa betri yfir- sýn yfir af þeim hærra hóli sem þeir eru staddir á núna. Þeir hafa sáð fræjum í brjóst okkar, fræjum, sem verða að blómum og opna krónu sína mót Ijósi ijósanna, svo okkur verður ljósari tilgangur og mikil- vægi gerðar þáttanna í uppistöðu þess vefs, sem við erum að spinna líf okkar og þroska í. Og þessi blóm okkar munu líka bera fræ þegar þeirra blómgunar- tími er upp runninn og þessum fræjum ber okkur að sá umhverfis okkur. Það fer fjarri því að okkur sé alltal Ijóst hvenær í nálægð okkar er sál, sem er að leita ljóssins og efnis til að spinna í lífsþráð sinn kærleika og hlýju til um- hverfisins. Það er ekki einu sinni víst að henni sé sjálfri ljós sú leit sín, hið ytra a.m.k. Við skulum því kenna, miðla, segja frá reynslu okkar og skoðunum, það eru þau fræ, sem okkur hafa verið gefin. Að sjálfsögðu munu sum þeirra falla í grýtta jörð og ekki blóm bera, ekki fyrst um sinn a.m.k. En það er nú bara eðli tilverunnar. Fræin eru ódauðleg og þau munu hafa áhrif þegar þeirra tími er kominn. 70 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.