Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 44
Dulrænur frásagnir... þessi mál því miður. Ég átti greinilega alls ekki að hætta. Það virtist vera niðurstaðan frá vinum mínum að handan. Hulda Haraldsdóttir: Draumur um líkfund Þannig var að uppeldisbróðir minn og fleiri, sem tengdir voru inn í ætt mannsins míns, fórust allir á báti sem þeir voru á, í mars 1985. Allir voru þeir því tengdir okkur á einn eða annan hátt. Eftir mikið tilfinnigastríð hjá okkur, sem eftir lifð- um um það, hvort þeir myndu finnast eða ekki á meðan á leitinni að þeim stóð, gerist það að fremur fljótlega finnast þeir allir nema uppeldisbróðir minn og frændi. Þeir voru týndir áfram. Það liðu margir dagar og margar vikur og alltaf var leitað og leitað. En allt kom fyrir ekki. Þeir fundust alls ekki. Eina nóttina dreymir mig allt í einu að uppeldis- bróðir minn standi hjá mér í sjógallanum sínum. Þá er sagt við mig stundarhátt: „Klukkan eitt á hádegi." Frændi minn stóð lengra frá eins og hann hafi verið með tjald eða eitthvað slíkt. Við þetta glaðvakna ég og þá er klukkan um níu um morguninn. Um hádegið fer um mig einhver hrollur og er ég að spá í að hringja í uppeldissystur mína og segja henni frá draumnum um nóttina, en hætti við. En klukkan eitt fannst bróðir minn en frændi minn var þá enn 42 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.