Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Side 5

Morgunn - 01.12.1996, Side 5
Guðjón Baldvinsson: Ritstjórarabb Ágætu lesendur Er líf eftir dauðann? Hver hefur ekki spurt sjálfan sig þessarar spurn- ingar? Eg hygg að þeir séu frekar fáir, sem ekki hafa gert það, þó sjálfsagt komist fólk að mismunandi nið- urstöðu um svar við henni, þ.e.a.s. þeir, sem telja sig komast að einhverri niðurstöðu um hana. Trúarbrögð heimsins hafa alla tíð að megin inntaki fjallað um þetta atriði, jafnt hjá svo kölluðum siðmenntuðum þjóðum, sem þeim, sem stundum eru nefndar ósið- menntaðar, a.rn.k. frá sjónarhóli þess, sem telur sína siðmenningu hina einu réttu. Einhvern veginn finnst mér að það hljóti í raun og sannleika að vera ákaflega erfitt að gera sér í hugar- lund aðra staðreynd en þá, að líf einstaklingsins haldi áfram að loknu þessu jarðlífi okkar og sé þá á sama hátt til fyrir komu hans hingað. Hversu tilgangslaust væri það ekki ef það varaði aðeins þessi 70-80 meðaltalsár á eilífðarbrautinni. já, eilífðarbrautinni, allir tala um hana og vísindamenn hafa löngum talið sannað að jörðin sem slík, sé búin að vera til í 4 til 5 milljarða ára. Þessi eilífðarbraut MORGUNN 3

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.