Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 83
Hugheimar haft miklu meiri og verulegri kynni af honum þar, en unnt er að gera sér í hugarlund á jarðríki. Þar geta engar fjarlægðir skilið menn hverja frá öðrum og þar sjá menn alltaf hvað hvers annars tilfinningum líður, og þurfa þeir því ekki að láta þær í ljós með hálfvið- eigandi orðum, eins og við gerum hér, þegar best læt- ur. í hugheimum þurfa menn ekki heldur að skiftast á spurningum og svörum, af því að þar sjá menn hvers annars hugsanir og það skiftir engum togum frá því að einhverjum dettur einhver hugmynd í hug og þangað til aðrir sjá hana koma í ljós. Þar geta menn og aflað sér hvers konar þekkingar, nema á því, sem lýtur að ennþá hærri tilverustigum. Fortíð veraldarinnar liggur þar alveg eins opin fyrir og nútíðin. Þar getur sem sé að líta hinar óafmáan- legu myndir af öllu, sem hefur gerst og köllum við þær annála náttúrunnar. Menn geta því athugað þar sögu mannkynsins frá því í öndverðu og látið hana líða fram fyrir sig alveg eins og þeim þóknast, og þurfa því ekki að sækja allt sitt vit í sagnaritara, er hafa, ef til vill, farið eftir miður áreiðanlegum heim- ildum eða reynst að meiru eða minna leyti hlutdræg- ir. Þar má og athuga hvern einstakan atburð, er menn vilja fræðast sérstaklega um og geta þeir þá gengið al- veg úr skugga um hvernig hann hefur gerst og séð „sannleikann, allan sannleikan og ekkert annað en sannleikann." Og ef þeir eru færir um að starfa á hinum hærri svæðum hugheima, geta þeir látið allar jarðvistir sín- ar líða fram fyrir sig. Það má heita að þær liggi þar frammi fyrir þeim eins og útbreitt bókfell. Þeir sjá þá, hvers vegna þeir eru það, sem þeir eru. Og þeir sjá morgunn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.