Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 26
Doris Stoke: Hún sagöi: „Það er verið að refsa þér" Doris Stoke var einn kunn- asti miðill Bretlands síðari ára og mjög virt fyrir starf sitt í þágu spíritismans. Hér á eftir fer stuttur kafli úr bók hennar „Raddir kær- leikans, “ þar sem hún m.a. lýsir samskiptum sínum við heldur ábyrgðarlausan „miðil, “ svo ekki sé nú meira sagt. Einnig kemur hún inn á nokkrar spurn- ingar, sem gjarnan vakna hjá fólki um spíritísk mál. Ef 1 g var um daginn að fara gegnum póstinn minn þegar eitt bréfið, sem hafði reyndar hafist mjög eðlilega, kom mér til að svelgjast á morgunkaffinu. Ég varð svo reið að ég gat varla klárað að lesa bréfið. Það var frá órólegri, ungri móður, sem hafði fætt and- vana barn. Vesalings stúlkan hafði farið til miðils í Shor- eham, Essex, í von um ein- hverja huggun en fékk í staðinn fregnir, sem leiddu hana á barm örvæntingar. „Það er verið að refsa þér,“ sagði miðillinn við hana. „Þú misnotaðir börn í fyrra lífi og nú verður þú að gjalda fyrir það.“ Aumingja stúlkunni leið hræðilega illa og velti fyr- ir sér hvað í ósköpunum hún gæti hafa gert og hversu 24 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.