Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 28
Ilún sagöi: „Það er verið að refsa þér. „Doris Stoke!!?“ Tónninn í rödd hans breyttist. „Satt best að segja Doris, þá er hún í baði eins og er. Bíddu aðeins, ég skal ná í hana.“ Klukkan var hálf tólf að morgni svo þetta var nú svolítið einkennilegur baðtími, en svona var það nú samt. Það leið drykklöng stund en svo kom þessi „miðill“ í símann. „Sagðir þú ungri konu, sem kom til þín eftir að hafa fætt andvana dóttur að það væri verið að refsa henni?“ spurði ég hana eftir að hafa kynnt mig. „Já,“ svaraði hún rólega. Iðrunarleysið í rödd hennar gerði mig svo reiða að ég gat varla talað. „Eg missti nú fjögur börn, þar af þrjú áður en þau fæddust. Hvað segirðu um það?“ „Það er verið að refsa þér líka,“ svaraði hún. „Þið hljótið að hafa báðar misnotað börn í fyrra lífi og þið eru að vinna úr þeirri karmaskuld ykkar.“ „Hvaðan í ósköpunum hefurðu fengið slíkar hug- myndir? Ég hef aldrei heyrt aðra eins vitleysu,“ gusaði ég út úr mér. En konunni varð ekki haggað. „Þetta er sannleikur," staðhæfði hún enn. „Ég er ekki spíritisti. Ég hef slitið mig frá spíritismanum og fylgi mínum eigin hugmyndum." „En gerirðu þér ekki grein fyrir því að konan var við það að taka sitt eigið líf vegna þess sem þú sagð- ir við hana!?“ „Miðillinn“ hinum megin á línunni varpaði önd- inni án nokkurar iðrunar. „Ég lít á mig sem skurðlækni,“ sagði hún. „Skurð- læknir verður að skera skemmda hlutann burt svo hinum hlutanum batni og uppskurðurinn er sárs- 26 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.