Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 41
Dulrænar frásagnir... skopparakringla, en þess má geta að snældan er alveg flöt að neðan og var vön að standa þarna. Þær horfa báðar undrandi á hana snúast þarna á þessum feikn- ar hraða og fylgjast með henni hægja á sér þar til hún vaggar til í glugganum og stoppar að lokum. Báðar voru undrandi á þessum atburði og huguðu vel að glugganum, sem var lokaður og ekkert óvenju- legt að sjá fyrir utan eða inni í herberginu. Ekkert merki var í gluggakistunni eftir núning við snælduna svo að hún hlýtur að hafa lyfst lítillega frá, þó þær tækju ekki sérstaklega eftir því. Hvorug þeirra gat eða getur, nokkra skýringu gefið á þessu framferði snældunnar og hef ég heyrt þessa sögu nokkrum sinnum og séð snælduna, sem nú er í vörslu móður rninnar. Ingibjörg Magnúsdóítir: Slagsmál við framliðna Það að sjá drauga, framliðna, búfólk, álfa og fleira er mér eðlilegt, en ég hef aldrei hræðst það fyrr en ég upplifði eftirfarandi atburð. Þá hafði það gerst tvisvar áður að ég slóst um rúm- ið mitt. 1 fyrra sinnið gerðist það árið 1978. 1 bæði þessi skipti hafði ég betur að lokum, svo ég sofnaði bara þá og hugsaði ekki um þetta meira. Arið 1994 var ég ákveðin í að ýta mínum dulrænu hæfileikum burt úr lífi mínu. Ég hafði engan tíma fyr- morgunn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.