Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 55
Af litum og lækningum um það í huga að ára er útstreymi kringum líkama okkar, eins konar samspil raf- eða orkubylgna og lita, er hvirflast um áruna og hugarorka okkar hefur áhrif á. Það væri að mínu mati, ekki óeðlilegt að margur spyrði nú: hvernig getur maður séð þessa liti? Að sjá svona liti byggist á næmni okkar. Sumir eru næmari en aðrir og því er það að vonum að sumum getur verið þetta meðfætt, en ég held að flest okkar þurfi að þróa þetta með sér, en til slíks tel ég hug- leiðsluna best fallna. Seta í bænahringum hjálpar hér mjög til, enda er þar oftast stunduð hugleiðsla að ein- hverju marki. Öll störf að andlegum málum eru hér af hinu góða. Hvaða aðferð sem við notum af því sem að ofan segir, tel ég rétt að við höfum sérstaklega tvö atriði í huga, m.a. til þess að forða okkur frá vonbrigðum sem upp gætu komið. Hið fyrra er að þar sem við erum gædd mismikilli næmni þá má reikna með því að sum okkar sjái aldrei þessa andlegu liti, hversu hart sem við leggjum að okkur. Hið síðara er svo það, að það tekur langan tíma og mikla þjálfun að ná þessu takmarki. Svo má og geta þess að ég hef sjálf- ur reynslu af því að geta séð þessa liti á stundum, en aðrar stundir sé ég þá alls ekki, þótt mér virðist að- staða svipuð. Ef við erum iðin við að þjálfa okkar andlega mann, stýra hugsun okkar í átt að kærleikanum og ljósinu, þá fáum við umbun fyrir það. Hvort hún birtist á sviði sjónar, heyrnar eða tilfinninga okkar, er að mínu mati ekki aðalatriðið, heldur það að við þroskumst í átt að ljósinu og kærleikanum, að við verðum færari MORGUNN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.