Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 33
Hún sagði: „ l’að er verið að refsa þér. - Ja, ég býst við að hún geti það ef hana langar til þess, góða mín, þó ég geri nú ráð fyrir að þess gerist ekki þörf. - Getur einn leiðbeindandi að handan hjálpað tveimur sitjurum í einu í hringsetu? - Nei. Sérhvert okkar hefur sinn eiginn leiðbein- anda og sá hefur sjálfviljugur stoppað þróunarmögu- leika sína fyrir handan til þess að koma aftur til okk- ar í jarðsviðinu. Leiðbeinandi þinn er jafnvel kominn til þín fyrir handan áður en líkami þinn er getinn og þegar þú hverfur aftur yfir í andaheiminn þá snýr leiðbeinandinn aftur. - Við áttum í smávandræðum með hringstjórnend- ur og þeir sögðu að tvö okkar væru með sama leið- beinandann. - Ég held að svo geti ekki verið, góða mín. Ég veit bara að minn leiðbeinandi gæti ekki ráðið við tvær af sama tagi og ég er. Hann má hafa sig allan við til þess að hafa reglu á hlutunum hjá mér. - Hvernig stendur á því að sumt fólk þjáist svona mikið hér í þessum heimi, á meðan aðrir komast hindrunarlaust í gegnum lífið? - Ég held að það hafi allt að gera með það sem við þurfum að læra. Ég hef lært margt í gegnum þján- ingu. Aður en ég missti barnið mitt þá gat ég hitt fólk á götu og sagt hæ, þetta og þetta, þú lítur vel út, og sá hinn sami sagði kannski: „Nei, ég missti móður mína í gær.“ Ég myndi lýsa yfir samúð minni og meina það en ganga síðan burt og fyrir næsta horn, sjá kjólabúð og gleyma málinu um leið og ég fór að skoða kjólana í verslunarglugganum. En eftir að ég lenti í sorginni sjálf þá breyttist viðhorf mitt. Nú þjá- morgunn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.