Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 60
Af litum og lækningum Svo óraunverulegt sem það virðist vera, þá er það svo að hefði ég ekki punktað samtal okkar strax nið- ur, þá væri þessi þáttur um hugsun mína til Þórunn- ar Maggýjar fallin í gleymsku, því spurningu mína man ég alls ekki en hana hafði ég ekki ritað niður. Ég er reyndar viss um að hún, sem slík, hefur ekki verið merkileg, heldur hafi hún fyrst og fremst átt að koma samtali okkar á og að samtalið hafi átt að vekja mig til umhugsunar um vanda háls míns og lungna og ég tel að það sé einmitt nú að skapast möguleiki til þess að ég fái fljótlega bót þessara meina minna. Hér lýk ég þessu samtali við Maggý en við tekur hinsvegar annað samtal, sem ég tel furðulegt fram- hald af þessu, þótt þar sé annar viðmælandi. Þriðji þáttur Að kvöldi 28. mars 1993, hringir síminn hjá mér og nú er það Guðmundur Einarsson, sem þar er á ferð, heilsar mér og segir: „Eins og þú mannst þá var ég á skyggnilýsingar- fundi Ingibjargar Þengilsdóttur fyrir nokkru og þess- um fundi stjórnaðir þú. Þar heyrði ég og fann að þú áttir í erfiðleikum vegna andþrengsla og eða ein- hverra vandræða í hálsi þínum, og þetta varð ástæð- an til þess að ég ákvað að segja þér eftirfarandi: Fyrir nokkru komst ég að því að læknir á Vífils- stöðum hefði náð góðum árangri í slíkum málum með tækni sem nýkomin væri hingað til lands, frá Svíþjóð. Þar sem ég átti sjálfur við líka erfiðleika að etja fór ég á fund þessa læknis og hef ég fengið hina bestu bót meina minna. 58 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.