Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 56
Af litum og lækningum um að hjálpa þeim, sem hjálpar eru þurfi og að senda þeim ljós sem í myrkrinu búa og hver getur óskað sér betra hlutskiptis. í lok þessarar litaferðar langar mig til að draga saman nokkur atriði er hér hafa komið fram, svona eins og til áréttingar á þýðingu þeirra í mínum huga. Við búum í veröld ljóss og lita og getum án hvor- ugs verið. Við skulum því huga vel að hvoru tveggja og gæta þess að raska ekki jafnvægi þeirra. Grunnlitir orkustöðva eru allir eins. Litir áru eru einstlingsbundnir og síbreytilegir. Þó að ég hafi hér að framan nefnt að seta í bæna- hring væri af hinu góða, þá fór ég ekki út í nánari umfjöllun um þá að sinni, læt það bíða betri tíma. Ég veit að margir hafa áhuga fyrir að kynna sér bænahringi og að kannski hefði ég átt að fjalla um þá hér og nú, en mitt mat var að ég léti litina sitja í fyr- irrúmi að þessu sinni. Sama má segja um hugleiðsl- una. Þar mætti margt um segja, en það bíður einnig síns tíma. Þessari litaumræðu er þá lokið en í stað þess að þjóta, hvert okkar, sitt í hverja áttina, skulum við halda hópinn og fara á vit frásagnanna, en auðvitað verð ég að hafa smá formála að þeirri umfjöllun. Þegar við förum að vinna við andleg mál, líður ekki langur tími uns við förum að fá aðra tilfinningu fyrir því sem í kringum okkur gerist. Við verðum næmari á allt sem þar er og við skynjum hlutina á annan hátt. Ýmislegt sem við töldum áður tilviljanir, fer nú að verða raunveruleiki og þess vegna er áríðandi að við gefum þessu meiri gaum. Við skiljum nú að margt á sér dýpri rætur og merkingu en við áður héldum. 54 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.