Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 32
Hún sagði: „l’að er veríð að refsa þér. gefur jarðsviðið. Hjúkrunarfóik, sem hefur séð sjúk- linga „deyja,“ mun geta sagt þér að þeir fara að tala við fólk, sem ekki er til staðar og þetta er oft ranglega talið „rugl.“ En það er það ekki. Sjúklingurinn hefur séð fólkið sitt fyrir handan sem er komið til þess að hjálpa honum yfir. - Þegar einhver vill komast í samband við mann, er þá mögulegt að maður finni lyktina af honum? - Já. Þegar karlmaður er nálægur þá gæti verið að þú fyndir lyktina af uppáhalds tóbakinu hans og þeg- ar um konu er að ræða er hugsanlegt að þú finnir ilminn af uppáhalds ilmvatninu hennar í jarðlífinu. Þetta þýðir ekki að þau noti enn þessi efni, heldur er þetta einfaldlega sönnunarmerki. - Ég get fundið rakspíralykt föður míns. - Hann er augljóslega að reyna að láta þig vita að hann sé nærri. - Hvað líður langur tími þangað til sá, sem fremur sjálfsvíg, getur náð sambandi í gegnum miðil? - Ég hef fengið samband við slíkan sama dag. - Hversu mörg ólík svið eru til? - Það veit ég varla, góða mín. Ég veit að það eru til mjög lág svið, þangað sem fólk eins og Hitler fer. Ég veit líka að ég mun ekki geta farið þangað sem börn- in mín eru því þau þekktu ekki synd, svo þau munu verða á hærra sviði en ég. En það þýðir samt ekki að ég muni ekki sjá þau. Þau geta komið og hitt mig hvenær sem þau vilja. - Heldur fólk áfram að elda mat fyrir handan? Fóstra mín elskaði að búa til mat og hún gerði frá- bæra uxahalasúpu. Getur hún haldið áfram að búa hana til fyrir handan? 30 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.