Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 14
Efnið og andinn áhrifaöfl," eftir Dr. Alexander Cannon, breskan lækni, sem hafði kynnt sér austurlenska heimspeki og jógafræði. En svo virðist mér að það hai'i lokast á þetta frá fimmtán til tuttugu og fimm ára aldurs, til þess að ég næði tökum á efnisvísindunum, en þá er ég í seinni hluta menntaskólans og síðan í verkfræðinám- inu. En næst byrja ég svo í Bandaríkjunum að fylgjast með rannsóknum |.B. Rhine við Duke-háskólann með því að lesa bók hans „Reach of the mind,“ sem e.t.v. mætti þýða sem „Möguleikar hugans.“ Á þessum tíma var ég þó ekki búinn að ljúka námi. Næsta stig hjá mér í andlegu málunum er svo það að ég fer að æfa jóga í þrjú ár eftir Sivananda kerf- inu, sem er Hahta-jóga. En eftir að ég uppgötvaði or- sakir allra þessara aðvarana meistaranna um iðkun jóga, þá áttaði ég mig á því að með eflingu hugans án þess að ná andlegum þroska, gæti maður orðið hættulegur, bæði sjálfum sér og öðrum, því þetta virðast vera tveir aðgreindir eiginleikar. Sálrænn og huglægur. Ef þú eflir huglæga þáttinn þá eflist bæði það jákvæða og neikvæða í honum svo að þú getur orðið bæði sjálfum þér og öðrum hættulegur. Ég tók t.d. eftir því að ef ég reiddist þá gat ég hreyfihamlað fólk. Þegar mér varð það Ijóst þá fékk ég alvarlegt bakslag. Það varð svo til þess að ég fór að snúa mér að sálarrannsóknum og guðspeki, m.a. til þess að glíma við andlegan þroska en ekki bara huglægan. Ég byrjaði fyrst í Guðpspekifélaginu árið 1957. Árið eftir hóf ég sjálfstæðar rannsóknir á íslenskum miðli, Sveinbjörgu Sveinsdóttur. Þær stóðu yfir í rúm l’jögur ár og fundirnir með henni urðu um tvöhund- ruð og á ég þá alla á segulbandi. Það, sem mér þótti 12 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.