Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 77
Hugheimar hinum meiriháttar dulspekingum, er hann reit fyrir löngu. Kvaðst hann hafa ritað hana upp eftir minni. Ég hef aldrei getað grafist fyrir um, hvaðan hann hef- ur tekið hana. En aðra útgáfu af henni, aðeins nokkru lengri, er að finna í „Catena of Buddhist Scriptures“ eftir Beal (bls. 378). „Drottinn vor Búddha mælti: „Það eru til ótal ver- aldarkerfi handan við þetta sælusvæði, er Sukhavati heitir (þ.e. hugheimar). Umhverfis það eru sjö raðir grinda, sjö raðir fortjalda, sjö raðir vaggandi viða. Þar dvelja Arhatar, þar ráða Búddhar ríkjum og er það eign Bódhisattvanna. Þar eru sjö dýrmæt stöðu- vötn. í þeim er hið kristaltæra vatn með hinar sjö náttúrur og eiginleika, þótt það sé allsstaðar eitt og hið sama. Svæði þetta, ó, þú Saripútra, eru Guða- lönd, (Devachan). Hið guðræna udambrablóm þeirra á sér rætur í skugga hverrar jarðar og breiðir bikara sína móti hverjum þeim, er þangað kemur. Þeir menn, sem þangað eru komnir, hafa gengið brúna gullnu og komisl til gullnu fjallanna sjö, þeir eru í sannleika sælir. Þeim mætir ekki framar sorg né mæða í þessari hringför." Þó lýsing þessi sé vafin rósamáli austurlandabúa, þá er þó auðsætt að hún hefur í sér fólgin helstu ein- kenni hugheima, sem koma greinilega fram í skýrsl- um rannsónamanna vorra. „Gullnu fjöllin sjö,“ geta ekki verið annað en hin sjö svæði hugheima, sem eru aðgreind hvert frá öðru, af marklínum, sem eru ekki að vísu áþreifanlegar, en samt sem áður raunveruleg- ar. Og þessar sjö raðir grinda, sjö raðir fortjalda og sjö raðir vaggandi viða, geta ekki átt við annað en hin MORGUNN 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.