Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 61
Af litum og lækningum Því sló allt í einu niður í koll mér að ég ætti að hringja í þig og segja þér frá þessu og hvetja þig til þess að athuga þessa lausn.“ Ég vil taka það fram að þó ég sé vel kunnugur Þór- unni Maggý og Guðmundi Einarssyni, þá eru þessi símtöl þeirra við mig hin fyrstu, þau hafa aldrei áður hringt heim til mín og reyndar ekki síðan, svo ég muni. Nú standa málin svo að ég hef þegar átt tíma hjá nefndum lækni og á innan skamms að hitta hann aft- ur, því eins og hann segir: „Hér getur verið um margt að ræða og ég ætla að skoða ýmsa þætti áður en ég gef svar um batahorfur." Mér finnst eðlilegt að þeir sem þetta lesa, spyrji hvers vegna er maðurinn að skrifa um það, sem í raun er ókomið fram? |ú, svar rnitt er þetta: Ég tel alveg víst að áður nefnd símtöl boði mér betri tíð, hvað háls og öndun snertir og því geti ég sagt síðar meir, að rétt hafi ver- ið að segja frá þessu í tíma. )á, vonin og trúin geta mörgu hlassinu velt. Eftirmáli Eins og þið vitið eflaust sjálf þá byrjar maður oft á einhverju, sem maður ætlar að drífa af í snarheitum, en reyndin verður svo sú að málið leggst til hliðar og gleymist síðan alveg, en svo er einmitt um það sem hér að framan er ritað. Eins og þið sjáið er samtalið við Þórunni Maggý ritað 19. mars 1993, en samtalið við Guðmund hins- vegar 28. mars sama ár, og hefur það legið í gleymsk- MORGUNN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.