Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 78

Morgunn - 01.12.1996, Síða 78
Hugheimar mismunandi svæði. Og kristaltæra vatnið með hinar sjö náttúrur og eiginleika, gæti táknað hinar sundur- leitu sálir mannanna, er hafa sameiginlegt eðli, er tryggir þeim öllum sælu í hugheimum, þá sælu, sem þær eru færar um að njóta. Og blóm þessa svæðis á sér vissulega „rætur í skugga hverrar jarðar,“ því að menn koma hvaðanæva að, inn á þetta svæði, og hverri jörð eða jarðneskum heimi fylgir himneskt til- verustig. Og blómið sem opnar bikara sína á móti hverjum þeim manni, er kemur þangað, er hin óum- ræðilega sæla, því að hann hefur þá gengið „brúna gullnu," sem liggur yfir „elfu“ þá, er fellur milli svæð- is þessa og geðheima. Þá er og barátta hans milli hins æðra og lægra eðlis gengin um garð og þess vegna verður hann ekki framar fyrir „sorg né mæðu,“ uns hann fæðist ennþá einu sinni, fer ennþá einu sinni að heiman, og hverfur ofan frá hinu himneska tilveru- stigi. Sæla himnaríkis Ef við viljum gera okkur verulega hugmynd um líf- ið á hinu himneska tilverustigi, þá verðum við að minnast þess jafnan, að það er fyrst og fremst sælu- þrungið ástand meðvitundarlífsins. Sæla manna í hugheimum á ekki aðeins rót sína að rekja til þess að þar getur ekki þrifist sorg né illska, hún er og ekki heldur aðeins sprottin af því að öllum verum, sem hafast við í hugheimum, hlýtur að líða vel, sökum þess að þær eiga þar við ekkert mótdrægt að stríða, heldur af því, að þær verða þar aðnjótandi þeirrar sælu, sem þær eru færar um að njóta, eða með öðr- 76 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.