Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 8

Morgunn - 01.12.1996, Síða 8
Ritsljórarabb að trúa á þann möguleika. Það er sálin í sinni þáver- andi mynd, sem flyst yfir með hugsunarhætti sínum, siðvenjum og reynslu. Hún heldur áfram að lifa lífi sínu þó í öðru umhverfi sé. Svona líkt og ef hún hefði flutt í aðra heimsálfu hér í heimi. En auðvitað tekur hún smám saman að mótast af sínu nýja umhverfi og þeim öðruvísi tækifærum, sem henni bjóðast þar. En framþróunin, umhverfi hennar og þroski er ekkert síður undir henni sjálfri og skilningi hennar komið þar en það var hér á jörð. Hún er þarna komin í and- legan heim og sagt er að hann sé að ýmsu leyti mót- anlegri en sá, sem gerður er úr því harða efni sem okkur finnst vera hér. Hann mótast meira af íbúum sínum og gerð þeirra en jarðheimurinn. Reyndar mótast nú andlegt umhverfi jarðheimsins býsna mik- ið af sínum lífverum líka, svo þetta er kannski ekki svo mjög ólíkt þegar til alls kemur. Og hvernig er svo umhverfið eftir að yfir kemur. Oft er talað um hús og byggingar í frásögnum þaðan. Það finnst sumum fráleit kenning. Það geti varla þurft einhver hús og byggingar þarna. )ú, kannski, en gleymum því samt ekki að sálin er enn mótuð af þeim þörfum sínum fyrst eftir að hún kemur yfir. Hún hlýt- ur því að búa sér líkt umhverfi og hún er vönust á þeirri stundu. Það breytist ekki fyrr en hún hefur afl- að sér annarrar reynslu og þekkingar á tilveru sinni. Og það getur þess vegna tekið langan tíma á okkar mælikvarða, allt eftir hugmyndum hennar og löngun- um. Nú kann einhver að hugsa sem svo: Já, þetta er nú svo sem allt gott og blessað, en geturðu sannað eitt- hvað af þessu? Og það er ekki verri spurning en hver 6 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.