Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 19
Efnið og andinn kvæmir því blint, ef svo má segja og teystir dagvit- undinni algjörlega. Hún á að sjá og gefa skipanir en framkvæmdin er blind, án spurninga. Þannig geturðu gefið öllum frumum líkamans skipanir og undirvit- undin framkvæmir. Þess vegna sagði hann fólki jafn- an þegar hann var að gefa því heilun að það ætti að segja „ég er heil“ eða „ég er heill.“ Sé ástandið öðru- vísi þá fer undirvitundin í gang og framkvæmir eins og skipunin segir til um, þannig að hún verði rétt. í raun er þetta undirstaða heilunar. Ef einhverjar efasemdir eru á ferðinni þá fer málið í rugling og undirvilundin framkvæmir ekki. Því hvað gerir vélstjórinn ef hann skilur ekki boðin. Hann bíð- ur, ekki satt? Þetta er undirstaða heilbrigðis. Horace Hambling heimsótti okkur á íslandi fyrst í janúar 1967 og þá leit ég á hann sem fræðslumiðil og heimspeki leiðbeinanda hans, Moon Trail, var vel þekkt í Bretlandi. Moon Trail hafði verið Sioux- indíáni í síðasta jarðlífi sínu, í kringum 1650. Mér er minnisstæður fyrsti fundur þeirra hér, sem var einkafundur, og á hann komu fimm lundargestir og þar af voru fjórir komnir til þess að fá heilun. Á þessum tíma hafði ég ekki hugmynd um að það væri heilunarstjórnandi á bak við hann. Mér bregður illa við þegar ég gerði mér þetta ljóst og segi sem svo að hér sé ekki hægt að fá heilun, en þá var einn gestanna búinn að segja frá því að hann væri með verk fyrir hjartanu. Þá segir Moon Trail: „Bíðið aðeins.“ Og síðan kemur skyndilega annar stjórnandi í gegn, sem kallaði sig doktor G, en honum átti ég síð- ar eftir að kynnast niikið og vel. morgunn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.