Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 66

Morgunn - 01.12.1996, Síða 66
Guðjón Baldvinsson: Eru kraftaverk kraftaverk? Við horfum út í hið óræða. Tómið, eins og það er stundum kallað. En tómið er bara orð. Fyrirbærið tóm er ekki til. Allsstaðar er ótakmarkaður kraftur, jafnvel svo mikill að hann getur skapað þrýsting. Líf og til- vera okkar sjálfra byggist á krafti. Lífskrafti. Einhvern tíma var sagt að vísindamenn byggju yfir það mikilli efnafræðilegri þekkingu í dag, að þeir treystu sér til þess að búa til eitt stykki mann. Það væri út af fyrir sig ekki óyfirstíganlegt verkefni. Nema að einu leyti þó, og ekki því lítilvægasta. Lífsanda gætu þeir ekki blásið í þennan heimatilbúna líkama sinn. Hvað segir þetta okkur? )ú, það staðfestir fyrir okkur það, að efnislíkami okkar hér á jörð, er hreint og klárt starfstæki viðkomandi mannsanda, eða sálar. Starfstæki, sem okkur ber að viðhalda og fara vel með svo sem kostur er, ekki síður en önnur efnisleg áhöld og tæki, sem við nostrum oft meira við og verndum en mikilvægasta tæki okkar, líkamann. Kraftur og orka er undirstaða alls. Tölum við ekki einmitt um „kraftaverk.“ Hvað er það? )ú, nákvæm- 64 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.