Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 52
Ingvar Björnsson: Af litum og lækningum Þar sem ég veit að margir hafa áhuga á að fræðast um anctleg mál en eru ekki vissir um hvernig best er að nálgast fróðleik um þau og vita þaðan af síður hvað þarf að varast í sambandi við allt sem að þeim mál- um snýr, þá vil ég með þessum línum, miðla þeim af þeirri reynslu sem ég hef aflað mér í gegnum árin með því að sækja námskeið hjá reyndum og góðum miðlum, setu í bænahringj- um og lestri fræðandi bóka. Þar sem ég hef alltoí' oft orðið var við að fólk, sem búið er að fara á eitt eða tvö námskeið hjá misgóðum fræðurum, hefur talið sig vita allt um þessi mál og jafnvel vera orðið fært um að fara út í heilun á sjúkum. Svo hef ég líka heyrt og séð fólk sem skilur ekkert í því hvað allt nám sitt gengur hægt. Það sé búið að vera svo og svo lengi við námið og sé hvorki farið að sjá, heyra né finna fyrir neinum breytingum. Við þá, sem í framangreind- um vanda lenda vil ég segja þetta: Þeim, sem vill kynna sér þann hluta andlegra mála, sem snúa að miðilsskap eða heilun, er nauðsynlegt að hafa það fast í huga að hann er leitandinn og að það eru mörg spor frá hinu 50 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.