Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 43

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 43
L I N D I N 37 ið er farið að finna til ábyrgðar hvað fyrir öðru. Ný vin- áttusambönd hafa myndast. Á einni slíkri samverustund, sagði nýkvæntur, ungur maður, sem var nýfluttur í eitt af húsunum í hverfinu, frá því, að hann hefði áður fyrr hlaup- ið í blóðspreng upp stigana, en nú væri hann 10 mínútur á leiðinni upp til sín, vegna þess að nú yrði hann að staldra og heilsa þessum nýju vinum sínum. Fólkið hefir fengið nýtt starfsefni. Það er reyndar dá- samlegt, hve auðvelt er að finna mikla og góða hæfileika og gáfur í svona húsum, þar sem að mestu leyti býr fólk eins og gerist og gengur. Möguleikinn til að geta lagt sitt lóð í vogarskálarnar öðrum til gagns og gleði hefir rekið upp- burðarleysið og hlédrægni á flótta, en þess í stað hefir fólk- ið eignast geðþekka, fagra og frjálsmannlega einurð, sem það hafði ekki dreymt um. Því er haldið fram, að Svíar séu hvorki málgefnir né ræðumenn, en hér hefir í sannleika fundizt nýr hæfileiki, sem vakið hefir mikið þakklæti áheyr- enda. Menn geta eygt þann möguleika, að í hverju húsi finn- ist einhver, karl eða kona, sem sé fús á að verða grönnum sínum til liðs í öllum vandamálum lífsins, sönn húsmóðir eða sannur húsbóndi, eða hvað maður vil nú nefna slíkt trún- aðarstarf. Gæti nú svona starf átt einhverja samleið með, eða eðlistengsl við innsta og æðsta hlutverk kirkjunnar? Þrjú svör geta komið hér til greina. Kirkjan verður að leggja fram sinn skerf og sína getu til að skapa nýtt mat á lífinu, verðmæti þess og tilgangi. Allir rithöfundar eru sammála um að lífsmatið, lífsreglan, lífsandrúmsloftið hafi ómetanlega þýðingu fyrir oss menn- ina. Ættgengisrannsóknir eru nú meir og meir að falla í þann farveg, að ættemisheimamundurinn í þroska mann- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.