Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 114

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 114
108 L I N D I N 1 Súðavík er mikill hugur í mönnum að koma þar upp kirkju eða kapellu, en sem kunnugt er, þá er kirkja sóknar- innar á Eyri í Seyðisfirði, en öll byggðin að heita má í Súða- vík og innar í Álftafirði. Þar er mjög til álita, hvort ekki skuli reist kapella við bamaskólahúsið í Súðavík, sem er nýreist bygging og mun enn vera í smíðum. Sá hængur er þar á, að skólinn stendur allfjarri kauptúninu og því örð- ugra um sókn þangað, einkanlega fyrir allt eldra fólk. Óvíst er því ennþá, hvort verður ofaná þar, kapella eða kirkjubygging, en vonandi er, að þetta mál strandi ekki á því, heldur rísi þar upp guðshús, annaðhvort kirkja eða kapella, innan tíðar. Tvo einarma kertastjaka gaf kvenfélagið Iðja í Súðavík. Eru þeir stórir mjög úr kopar, ætlaðir við guðþjónustuhald I Súðavík. Frú Rósa Friðriksdóttir gaf stóra og vandaða Biblíu til sömu nota. Nú stendur yfir viðgerð á Hólskirkju í Bolungavík. Er það aðallega um málningu að ræða á kirkjunni, bæði utan og innan, viðgerð á gluggum og grunni. Þá hefir og verið sett í hana rafmagnshitunarkerfi, sem kemur þó ekki að fullum notum fyrr en lagður hefur verið nýr rafmagns- strengur að kirkjunni, en sá, sem fyrir er, flytur ekki það magn af rafmagni, sem nauðsynlegt er til upphitunarinnar. Árið 1954 fór fram almenn fjársöfnun í Hólssókn til við- gerðarkostnaðar kirkjunnar er nam um 40.000 kr. Var þar myndarlega að verið og öðrum söfnuðum til fyrirmyndar og hvatningar. Viðgerð fór fram á ísafjarðarkirkju sumarið 1953. Var hún öll klædd innan þilplötum og síðan öll máluð hátt og lágt. 1 þá kirkju er rafmagnshitun komin fyrir 10 árum síð- an. Myndarlegar gjafir hafa kirkjunni borist. Tveir einarma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.