Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 105

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 105
L I N D I N 99 ir það. Það hefur gefið mér það, sem enginn veraldarauður né metorð megnuðu að veita mér. Það hefur kennt mér að elska, kennt mér að lifa, kennt mér að iðja og biðja. Það hefur opnað hjarta mitt og gefið mér lífið á ný.“ Og mað- urinn ókunni leit með ólýsanlegri mildi og alvöru inn í tár- vot augu konunnar, sem í móðurlegum unaði þrýsti nú bam- inu sér að barmi. Svo undarleg er leið hjálpræðisins, — leið kræleikans, — hinnar fómandi þjónustu. Allsstaðar á guð sína þjóna og hjálparmenn. Enginn er sá, að Honum sé ekki unnt að vekja hann til göfugustu starfa og ávaxtaríks lífs. Vér skyldum því aldrei mögla, þótt oss finnist ævihlutverkið erfitt á köfl- um og fáum ekki skilið það. Kannske er einmitt þá verið að leiða oss til þess þroska, sem veitir oss mestan fögnuð og gefur lífi voru tilgang. Það þarf ekki lögvizku til að halda hið tvöfalda kærleiks- boðorð Krists, sem ég minnti yður á í upphafi máls míns, en það þarf til þess þjónustulund og trúmennsku. Vér vitum, að það reynist ýmsum harla erfitt að lifa eftir boðorðinu um elsku til náungans. — En hafið dæmi drottins fyrir augum, — eða, ef yður finnst það of fjarlægt raunhæfni hins daglega lífs, þá takið yður til fyrirmyndar göfugustu móðirina, sem þér þekkið, og útbreiðið ástúð hennar. Reyn- ið að sýna öllum sama hug og hún sýnir bami sínu, — og kærleiksboðorð Krists reynist ekki eins örðugt þá og áður. Kristur hefur kallað á oss. Kallað oss til þjónustu við aðra. Minnstu þá köllunar þinnar, vinur og bróðir. Minnstu þess, að djúpt inni í harmanna dal, kann sá eða sú að sitja, sem þér er ætlað að bjarga og leiða á ný út í Ijósið og daginn. A m e n .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.