Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 72

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 72
66 L I N D I N og vel metinn. Kom það m. a. skýrt í Ijós við brottför hans þaðan, er honum voru sýnd margskonar vináttumerki og virðingar. Fékk hann þá m. a. ávarp frá öllum fermingar- bömum sínum þar, fagurlega orðað, þrungið þakklæti og söknuði. Og ég hygg, að við gætum mörg fermingarbörnin hans hér heima tekið heilshugar undir ýmislegt, sem þar er sagt. Um aðra þætti preststarfsins er hið sama að segja, þeir fóru honum yfirleitt mæta vel úr hendi, og ég hika enda ekki við að fullyrða, að séra Páll Sigurðsson var í hópi hinna fremstu sinnar samtíðar klerka að því er menntun snerti, skörungsskap og glæsileik í öllu því er að prestsstörfunum laut. Þegar hefir verið vikið að mælsku hans, — engu að síður mun hann að jafnaði hafa lagt mikla vinnu í prédik- anir sínar, er yfirleitt voru langar nokkuð, oft rismiklar en ekki ávallt auðskildar í fljótu bragði. Það var vissulega ekki allra að fylgja honum á fluginu er honum tókst upp og gætti þess þar ugglaust hversu handgenginn hann var ýms- um djúpvitrustu hugsuðum samtímans. Svo lengi sem ég man, flutti hann ræður sínar blaðalaust og var flutningur þeirra mjög áhrifamikill og sterkur, er hann lagði í hann sinn mikla persónuleika allan og óskiptan. Það er enda víst, að hann tók köllun sína yfirleitt mjög alvarlega og fram- kvæmdi allar kirkjulegar athafnir með lotningu og þeim óþvingaða virðuleik, er honum var svo eðlilegur, hvar sem hann fór. Það hefir verið sagt um afstöðu sóknarbarna hans í Bol- ungavík, að þau hafi fremur virt hann en elskað og mun það að vísu ekki fjarri sanni, og það er alveg víst, að sókn- arbömum hans gazt ekki ávallt að orðum hans, athöfnum eða afstöðu til ýmissa mála, en hitt hygg ég flesta sammála um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.