Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 76

Lindin - 01.01.1957, Blaðsíða 76
70 L I N D I N lega kristall, man ég, að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Ég var hræddur um, að Guð mundi láta heiminn detta með braki, líkt og þegar rúða fer í mél. Gæta skyldi samt þess, að orðið brothætt þýðir ekki sama og hætt við skemmdum. Sláðu gler, og það stenzt ekki svip- stund. Sláðu það þá bara ekki, og það stenzt í þúsund ár. Þannig var og, að því er virtist gleði manna farið, bæði í ævintýrum og á jörðu. Hamingjan er undir því komin að gera ekki eitthvað, sem hægt er að gera, hvenær sem vera skal, og er mjög oft þannig vaxið, að ekki er augljóst, hvers vegna það skal ógjört látið. Og er nú hluturinn sá, að fyrir mér er þetta ekki órétt- mætt. Ef þriðji sonur í ævintýri segði við huldukonuna: Útskýrðu fyrir mér hvers vegna ég má ekki standa á haus í töfrahöllinni", þá hefði hún fullt leyfi til að svara: „Nú, já, ef við eigum að fara út í þá sálma, útskýr þú þá töfra- höllina.“ Ef öskubuska spyrði: ,,Af hverju verð ég endilega að fara af ballinu, um miðnætti ?“ gæti guðmóðir hennar með sanngimi svarað: „Hvemig stendur á því, að þú ert að snúast þar fram á hánótt?“ Ánafni ég manni í erfðaskrá minni tíu talandi fíla og hundrað vængjaða hesta, má hann ekki fara að kvarta þótt nokkur skilyrði fylgi, sem beri einhvem keim af þessari dálítið óvenjulegu gjöf. Hann má ekki fara að skoða upp í vængjaðan hest. Og mér fannst tilveran sjálf svo einkennilegur arfur, að mér þótti ekki taka því að setja upp hundshaus, þótt ég skildi ekki þær takmarkanir, sem sjón minni voru settar, auk þess sem ég skildi ekki einu sinni þá sjón, er þær takmörkuðu. Umgerðin var ekkert undarlegri en myndin. Vel má vera, að þetta, sem neitað var um, sé eins undursamlegt og sjónin; má vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.