Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 17

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 17
einaða félagsskap. Þetta hefir hann gjört og verið kristindómsmálum vorum til blessunar. Eg nefni aðeins tvær framkvæmdir félagsins: kristi- legt fræðslustarf ungra kvenna út í sveitum meðal Vestur-lslendinga og sumarnámsskeið fyrir unga fólkið sérstaklega í sambandi við sunnudags- skólastarf, en þetta nægir til að sýna hvert stefnir með þennan mæta félagsskap. Félag þetta hefir nú keypt land fyrir sumarbúðir ætlaðar til þess að hýsa hið kristilega námsskeið fyrir unga fólkið. Nokkru fé hefir verið safnað í byggingarsjóð. Að þessu ætti fólk vort að hlynna af fremsta megni. Guð gefi, að í þessum áningarstað unga fólksins verði ekki ein- ungis byggingar úr timbri heldur einnig, og fyrst og framst, andlegt musteri Drottins í sálum allra þeirra sem þar læra og starfa. “Ef Guð byggir ekki húsið, erfiða smíðirnir til ónýtis.” Gott er, í þessu sambandi, að minnast orða Páls postula: Þér eruð þessvegna ekki framar aðkomumenn og útlendingar, heldur eruð þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs, uppbygðir á grundvelli postulanna og spámannanna, þar sem Kristur sjálfur er hyrningarsteinn, sem hver bygging samtengist í, og vex, og verður heil- agt musteri í Drotni, sem einnig þér eruð sambygðir í, til bústaðar Drott- ins í andanum. (Gal. 2 : 19 — 22) Spurt var: Er kanverska konan einnig til fyrinnyndar þessu kven- þingi? Það finst mér. Mér finst framkoma hennar vera aðdáanleg. Hugsið yður konu, í heiðnu landi með svona mikla aðdáun fyrir Jesú. Þær og þeir, sem hafa haft enn meira tækifærri en hún til að þekkja Jesúm, ættu að hafa enn meiri aðdáun fyrir honum. Jesús Kristur dáðist að henni: “mikil er trú þín kona”. Vér getum öll lært af henni. Konur, minnist, að hún: (a) stefndi beint að marki; (b) að hún lagði fram alt; (c) að hún misti aldrei móðinn; (d) að hún varð aldrei vond; (e) að hún sameinaði dásamlega elsku og vitsmuni. Þessar bendingar, sem hún ósjálfrátt með dæmi sínu gefur, eru yður i félagsstarfi yðar, lærdómsríkar. Hún sýnir, hvernig unt er að stríða og sigra. En minnist, gleymið því aldrei, að “einn er leiðtoginn allra beztur”, ein fyrirmyndin sem öllum mönnum er hin öruggasta: Frelsari \'or Jesús Kristur. Hann bregst engum sem til hans leitar. Fylgið honum, sem stríddi og sigraði framar öllum öðrum á jörðu. Son Guðs ertu með sanni, sonur Guðs, Jesús minn Amen 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.