Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 20

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 20
Konan og friðarhöfnin Eftir Lilju Guttormsson Þau af ykkur sem hafa ferðast yfir hafið, við skulum segja sem inn- flytjendur í nýtt land, skilja vel þá tilfinning er hlýtur að grípa hugann og hjartað er skipið fyrst eygir og síðan nálgast höfnina á landi því sem stefnt er að. En þau af okkur sem hvorki hafa séð, eða ferðast yfir hafið, getum einungis gert okkur þá tilfinning í hugarlund. Sú tilfinning hlýtur að innifela fögnuð yfir því að vera nú að nálgast áfangastaðinn heill á húfi eftir hættulega ferð yfir ólgandi storm—þjálfaðar öldur hafs- ins, þakklæti til Guðs fyrir vernd hans á þessari leið, og vonir um það að þetta sé nú hið fyrirheitna land sem beri í skauti sínu hamingju og sælu að svo miklu leyti sem mögulegt er hér á jörðu. En þegar höfninni er náð eftir lukkulega ferð þá vitum við það að svo reyndist vegna sam- vinnu á meðal allra tilheyrandi skipshöfninni, vegna þess að hver með- limur kunni verk sitt vel og framkvæmdi það samvizkusamlega. Veröldinni má líkja við skip, skip sem stundum ferðast yfir spegil- fagran og sléttan sæ og liggur við akkeri í friðarhöfn, en sem öðru hvoru brýst yfir ólgandi og blóðugar bylgjur ófriðar og styrjaldar. En skipshöfnin innibindur allar þjóðir heimsins. Þegar samvinna ríkir á meðal þeirra og hver þjóð leysir verk sitt vel af hendi þá er friður á jörðu, en þegar ein eða fleiri hætta að rækja skyldu sína og ráðast á hinar þjóð- irnar, þá er friðnum raskað og veröldin berst rit á haf stríðs og ofsóknar. Nú er einmitt veröldin umkringd blóðugu brimi og lamin af dynj- andi öldum heimsstyrjaldar eins og aldrei hefir átt sér stað nokkru sinni fyr, einungis fyrir þá orsök að tvær þjóðir hafa brugðist skyldu sinni gagn- vart hinum þjóðunum, og í staðinn fyrir það að veita samvinnu þá hafa þær risið upp á móti öllu því sem gott er og göfugt í heiminum. Hver einstaklingur banda-þjóðanna verður að berjast viljugir eða óviljugur, meira eða minna á móti þessurn óvildar straumi, sumir láta lífið, aðrir særast, en allir bera áhyggjur út af ástvinum og kunningjum, út af þeim ógnum sem eyðileggja og brjóta niður alt sem fyrh verður. Allir líða meira og minna og beina augunum að væntanlegri og marg-þráðri friðar- höfn, með svo miklu meiri eftirvæntingu heldur en menn á ferðalagi mæna á höfn þá er skipið stefnir að. Við getum varla ímyndað okkur með hvaða fögnuði, þakklæti og vonum að menn munu eygja og nálgast þá höfn þegar sá tími kemur. Við vonum að ekki verði langt að bíða J^ess, en áður en þær vonir rætast Jrá verður Jrokan oft dhnm, skýin svört, öldurnar þungar og brim-gnýrinn hár. Margir verða horfnir af 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.